MEPS er skammstöfun fyrir “Management by Empirically Priced Standard Unit” Stjórnun eftir reynsluverðsettri staðaleiningu og er útreikningakerfi Viðgerða. Meps er kerfi sem hefur verið þróað af fyrirtækinu CAB Group AB, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði rekstrarlausna og þjónustu innan fasteignaiðnaðarins. Markmið MEPS er að auðvelda viðskiptavinum að gera áreiðanlega og nákvæma útreikninga varðandi viðgerðir á fasteignum.
Stofna aðgang í MEPS
Ársgjald í MEPS
259.600 kr
Ársgjald fyrir hvern notenda
33.000
Ársgjald fyrir hvern handverksmann
18.900 kr
CAB Group AB er fyrirtæki sem er leiðandi í að bjóða upp á rekstrarlausnir og þjónustu sem hjálpa viðskiptavinum í fasteignaiðnaðinum að hafa betri yfirsýn yfir viðhaldi og kostnaði sem tengist því. MEPS er ein af þessum þjónustum sem þau bjóða upp á. Þetta er kerfi sem hjálpar við að stýra og reikna út kostnað og viðhaldstíma á fasteignum. Þetta er mest notaða viðhalds og tjónakerfi í Norðurlöndum.
Fasteignafélög
Stjórnun viðgerðar og viðhaldsverkefna er flókin – með mörgum yfirstandandi verkefnum og tilheyrandi breytingarbeiðnum, ákvörðunum og útreikningum.
Í MEPS útreikningi er það ekki fjöldi vinnustunda sem tilgreindur er heldur vinnuþrep/einingar með hlutlausu gildi. Þetta gerir útreikninginn skýran og auðtúlkaðan og hvetur til skilvirkni í vinnuferlinu. MEPS útreikningurinn hjálpar þér að halda utan um kostnað og auka arðsemi, á sama tíma auðvelda reikningagerð og skapa skýrleika milli viðskiptavina og verktaka.
Tryggingafélög
MEPS er leiðandi kerfi þegar kemur að meðferð fasteignatjóna og er notað af öllum helstu tryggingafélögum í Svíþjóð. Það er í gegnum MEPS sem tryggingafélögin panta störf frá verktökum
Í MEPS kerfinu eru verktakar, fasteignafélög og tryggingafélög í samstarfi um verkefni sem snúa að endurbótum og viðgerðum á fasteignum.
MEPS notast við upplýsingar um fasteignir, viðhaldsverkefni og viðskiptavini til að búa til nákvæmar útreikninga. Með því að nota þetta kerfi geta viðskiptavinir unnið með viðgerðar- og viðhaldsverkefni á skiljanlegan hátt.
Staðsetning
Engihjalla 8
200 Kópavogi
Ísland
MCH
Hafðu samband
netfang: info@cabgroup.is
símanr: +354 561 0007